hoppípolla

Sigur ros
Album : Takk...
Registration ID : 셔니키스(syunikisss)
brosandi
hendumst í hringi
höldumst í hendur
allur heimurinn óskýr
nema þú stendur

rennblautur
allur rennvotur
engin gúmmístígvél
hlaupandi inn í okkur
vill springa út úr skel

vindurinn
og útilykt af hárinu þínu
ég lamdi eins fast og ég get
með nefinu mínu

hoppípolla
í engum stígvélum
allur rennvotur (rennblautur)
í engum stígvélum

og ég fæ blóðnasir
en ég stend alltaf upp

og ég fæ blóðnasir
og ég stend alltaf upp


Other lyrics searched

Singer Song title
Sigur Ros Hoppipolla (Live)
Sigur Ros(시규어 로스) Hoppipolla
Sigur Ros Fljotavik
Sigur Ros All alright
Sigur Ros Heima
Sigur Ros Varúð
Sigur Ros Dauðalogn
Sigur Ros Saeglopur
Sigur Ros Dauoalogn
Sigur Ros Hafsol
Sigur Ros Sæglopur
Sigur Ros Staralfur
Sigur Ros Isjaki
Sigur Ros Glosoli
Sigur Ros Rembihnutur
sigur ros Flugufrelsarinn
Sigur Ros Varuo
Sigur Ros Untitled
Sigur ros gobbledigook

Related lyrics

Singer Song title
Sigur Ros Untitled
Sigur ros gobbledigook
sigur ros Svefn-G-Englar
Sigur Ros Takk...
Sigur ros heysátan
sigur ros Flugufrelsarinn
Sigur ros illgresi
Sigur Ros Staralfur
Sigur Ros Saeglopur (Radio Edit)
sigur ros Hjartað Hamast




Comment List

No comments available.